Halló þið kláru áhugaljósmynda-gúrúar :0) Ég á stækkara sem ég keypti notaðan fyrir nokkrum árum síðan, þá var hann í góðu standi en samskipti mín og hans enduðu illa. Hann er greynilega e-ð slappur :( Þannig að ég leita til ykkar eftir aðstoð. Það er orðið þannig að lágmarks lýsingartími eru 3 mínútur - það er ekki normal. Sömu myndir þurftu kannski 20sek. í öðrum stækkara. Hvað er í gangi, er það peran, linsan eða e-ð allt annað???????????? Hjálp!!! Og er ekki rétt hjá mér að ný linsa...