Everybody Hates Chris sem byggð er á æsku gamanleikarans Chris Rock er að fara að byrja aftur.Sýningar hefjast á skjáeinum fimmtud. 27.júlí kl:21:00.Hér kemur stutt lýsing á því hvað gerðist í seinasta þætti: mamma og pabbi Chris fóru út að borða þannig að þau réðu barnapíu, en hún var mjög óábyrg fyrst þá skildi hún krakkana eina eftir og fór eihvert, svo kom hún til baka en í þetta skipti með barnnið sitt, þá þurfti hún að fara aftur og skildi barnið eftir. Hún var lengur í þetta skipti þá...