Margir sem eru kannski að lesa þetta hafa misst einhver náinn, einhvern sem skiptir miklu máli, einhver sem er þess virði að gráta yfir. Svona líður kannski milljónir manns úti í heimi þar sem eru kannski stríð. Er ekki nóg að fólk deyji af einhverjum ástæðum sem er ekki okkur, fólkinu að kenna, þurfum við að drepa fleirri? Deyja ekki nóg af fólki á hverjum einasta dag? Ég spyr bara! Það eru margir fávitar úti í heimi sem halda vikilega að stríð séu góð. En við verðum að berjast á móti svona...