Jæja þá er maður loksins búin að sjá The Two Towers. Keypti mér í dag(18. nóv.) Extended DVD versionið. —–VARÚЗ– Það gætu verið spillar fyrir þeim sem ekki hafa séð Extended Cut og ekki lesið bókina —–VARÚЗ– Alveg eins og ég hafði heyrt hefur sögunni verið breytt svakalega finnst mér og í byrjun eiginlega hlaupið á hundavaði yfir allt saman þó svo að nokkrum nýum atriðum sé bætt inní og önnur lengd. Mér fannst frekar óþgilegt að horfa á myndina í byrjun, svona fyrri helminginn af disk 1,...