gömlu simpsons eru alltaf klassíkir og góðir, en verð að vera samála þér með að þeir eru soldið gamlir núna, það er samt alveg fínt að horfa á þá jafnvel þótt að þeir eru ekki eins góðir. samt er Family Guy á sömu leið og simpsons….verða ófyndari með tímanum.