krakkarnir eru nú bara að herma eftir þeim eldri….þeir virða okkur enþá en herma eftir okkur og klæðast eins og við (við hættum líka að vera betri fyrirmyndir.) eins og á 17.júní þá var ég niðri í bæ og þar sá ég bara einn stóran hnakka hóp með bling og með strípur og gel í hárinu og líka ógeðslega tanaðir….og þessir drengir voru alls ekki eldri en 10 ára get ég sagt þér, svo verið þeir allir með gemsa og allar stelpurna ógeðslega mikið málaðar. ég pæli bara, eru foreldrar á íslandi alveg að...