hef aldrei lent í því að telja hlutina með reiknivél, en ég lenti nú í skemmtilegu þegar ég var að vinna í Byggt og Búið. ég var að afgreiða eitthvern dúdda og svo labbar eitthver feministi framhjá búðinni og sér okkar úrval af bílum með stráka nöfnum og dúkkur með stelpu nöfnum. Hún kemur til mín bálreið og segjir “Afhverju eru ekki bílarnir með stelpu nöfnum?, meiga ekki stelpur leika sér með bíla? konur kunna alveg að keyra, ég þekki fult af stelpum sem leika sér með bíla”. Maðurinn sem...