það flæddi einu sinni inn í húsið hjá félagamínum og hann átti flotta tölvu og flott bassabox og góðan gítar…en það var eitthvað plast dæmi á gólfinu(var þar svo stólinn rispi ekki gólfið) og vatnið fór undir það og allt var í lagi. held að það sé bara málið.