ein ástæðan afhverju fólk keypti Sega Mega drive var út af Mortal kombat eitt,tvö og þrjú. Músikin er eitthvað sem aðdáendur Mortal Kombat pæla MINNST í en Sega útgáfan var með meira blóð en Super Nintendo útgáfan. mér finnst samt persónulega skemmtilegra að spila þennan leik í Sega þótt að ég ólst upp við það að spila leikinn í Nintendo. og það seldust fleiri eintök í Sega en í Nintendo, ef þú segjir eitthvað annað þá vil ég sjá heimildir.