þegar þeir gera það og breyta um tónlist eða eitthvað álíka bara fyrir peninga eru þeir að svíkja aðdáendur sína, svo eru fullt af gaurum sem beila á hljómsveitinni sinni til að vera frægari og eignast meiri pening Þetta meikar ekkert vit. Enginn hljómsveit breytir tónlist sinni fyrir meiri pening. Tónlistin þróast bara og breytist meðan þeir eru frægari. Tökum metallica til dæmi, þeir hafa alltaf sagt að þeir vildu prófa eitthvað nýtt og tökum til dæmi plötuna St.Anger, ekki voru þeir að...