Kennarinn minn í ‘nos’ (náms og starfsfræðsla, hún er einnig námsráðgjafi) hélt langan fyrirlestur yfir bekknum mínum á að allir þyrftu að taka sig á vegna þess að færri komast í menntaskóla þetta árið. Allir skólameistarar segja þetta í lok hverra annar og segja meira að segja tölurnar um að hvað margir féllu. Hef allavega heyrt þetta alveg rosalega oft. Já btw, við erum að tala um framhaldsskóla, ekki menntaskóla....