Nei, ég er ekki að tala um netið, ekkert af þessu tengjist trúarleysingjum sem ég tala um á netinu. Til dæmis þegar að prestar fara í reglulegar heimsóknir í leik og grunnskóla til að boða kristna trú. Ég man eftir að Prestar voru boðnir til að koma í Grunnskóla fyrir Kristinfræði. Eins og þeir segja á enskunni “You can't proof a negative.” Með öðrum orðum það er ekki hægt að sanna að nokkuð sé ekki til, hvorki Guð, tannálfinn eða jólasveinar. Þú ert aðeins að misskilja mig. Það þýðir ekkert...