Venom eru taldir vera höfunar Black,speed,Thrash,death og power metalsins þótt ég er bara samála um að þeir eru höfunduar á Thrash og speed metal og fundu bara upp á nafninu Black metal en þetta byrjaði allt 1979 þegar bassaleikarinn Conrad Lant(CRONOS) (sem var aðstoðarmaður á studíói) var að hitta vin sinn og þar var með honum gítarleikarinn Jeff Dunn(Mantas), þeir töluðu um hljómsveitir sem þeir fíluðu og komust að því að þeir höfðu sama plan um að stofna hljómsveit sem er þyngri en ALLT,...