Hvet alla áhugasama um veitingu starfs hæstaréttardómara til að lesa grein Jakobs F. Ásgeirssonar í Viðskiptablaðinu í dag. Þar má glögglega sjá ástæðu þess að svo kraumar bak við tjöldin í þessu máli öllu. Ein besta fréttaskýring sem skrifuð hefur verið um þetta mál allt og afhjúpar siðleysi manna sem maður hélt vera sómamenn en eru ekki. Túlki hver fyrir sig þessa grein. Hún er þess virði að haft sé fyrir því að nálgast blaðið. kv. lifandi