Já, ég fór á frumsýningu Harry Potter og Eldbikarsins og fór síðan aftur í gær….reyndar var heyrðust rosalegir skruðningar í loftræstingunni fyrir ofan mig en annars fannst mér mjög gott að vera þarna. En já, mér finnst að byrjunin, ég tek það fram að ég er búin að lesa bókina nokkrum sinnum, var dálítið eins og það væri verið að spóla áfram. Finnst ykkur það ekki, þeir sem ekki hafa lesið bókina hafa e.t.v. ekki botnað neitt í þessu!! En annars fannst mér myndin góð fyrir utan það að Ríta...