Tengwar álfaletrið sem Tolkien skapaði er mjög stórbrotið en hérna er hvernig það virkar í grófum dráttum. Tafla með stöfunum er á þessum link: http://upload.wikimedia.org/wikipedia/ru/9/9b/Tengwar_alphabet.png (ég mæli með að hafa hann opin á meðan þið lesið), nöfn stafana er skráð fyrir neðan, merking þeirra í réttri röð (frá vinstri til hægri) er: málmur, bók, lampi, fjöður, hlið, örlög, járn, kóngulóarvefur, andi vindsins, norður, fjársjóður bræðinnar, gola, munnur, krókur, gin/kjaftur,...