Ekki veit ég nú hversu margir hafa heyrt um þessa hljómsveit, né hafa hlustað eitthvað á hana af viti. En allavega finnst mér hún það merkileg að ég ætla skrifa þessa litlu grein hérna. Belle and Sebastian, nafnið kemur úr franskri teiknimyndasögu um lítinn strák og hundinn hans, kemur frá skorsku borginni Glasgow. Bandið var semsagt stofnað 1995, á litlu kaffihúsi, þar sem Stuart Murdoch réði til sín alls sjö aðra tónlistarmenn, og fæddist það kvöld Belle and Sebastian, svo að segja....