Halló kæru hugarar. Ég hef soldið viðkvæmt mál sem ég verð að ræða við ykkur um. Frá því ég var um 15-16 ára gamall hef ég þjáðst af þynglyndi. Þunglyndi er helvíti. Ég fékk lyf við því fyrir ári, en það breytir því ekki að ég fæ sjálfsmorðshuksanir now and then. Og núna undanfarið hefur það verið svo mikið að ég hef actually farið út í göngutúr til að kynna mér leiðir til að gera það. Ég á fjölskyldu sem hefur áhyggjur af mér. Ég skil það svosem. Ég var lagður inná geðdeild fyrir stuttu...