Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

leifur111
leifur111 Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum Karlmaður
110 stig

Nýr, óopnaður iPod touch til sölu. (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er með einn nýjan, óopnaðan (ennþá í plastinu,) iPod touch til sölu. Verð 32.000kr (42.900 er verð apple á Íslandi). Áhugasamir sendið mér mail á leifur111@hotmail.com Bætt við 25. desember 2007 - 19:57 Já, 8gb er hann víst. Gleymdi að taka það fram :)

Silvía Nótt með annað lag! (28 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er með þá kenningu, að í kvöld eigi Silvía Nótt eftir að syngja annað lag heldur en er búið að ganga um netið undanfarið. Það mun hafa verið sniðugur leikur hjá henni að auglýsa sig svona. Þarna er einning komin ástæðan af hverju henni var ekki kastað úr keppninni sem hefði að sjálfsögðu átta að gera. Fyrir utan það auðvitað hvað þetta lag er mikil tjara, trúi því ekki að Þorvaldur Bjarni hafi gert svona ömurlegt lag í 20sek sem endurtekur sig 9 sinnum.

Ísland ekki í undanúrslit (19 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Núna ætti öll von að vera úti um þáttöku í undanúrslitum, þar sem Króatar vinna væntanlega Serba og Rússar Dani. Vildi bara taka þetta fram, því mér heyrðist leikmenn landsliðsins vera að tala um að annar leikurinn væri nóg til að komas í undanúrslit.

Karlar gáfaðari en konur! (53 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
http://www.visir.is/?PageID=90&NewsID=52368 Þar hafið þið það, vísindalega sannað, nú er hægt að réttlæta launamuninn. Femenistar verða þá að finna sér eitthvað annað til þess að gera.

Bekkjalisti í MR (3 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver hérna yfir að ráða bekkjarlista í MR 2005-2006, eða veit hvernig hægt sé að nálgast hann?

MR vs. Verzlo (13 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hmmm… hvor skólinn er betri?

Kemst ég inn? (22 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, mig langaði bara að spurja ykkur hvort þið teljið mínar einkunnir á samræmdum prófum í 10. bekk, nægja til inngöngu í Menntaskólann í Reykjavík. Einkunnirnar voru eftirfarandi: Íslenska: 8 Enska: 8 Náttúrufræði: 8,5 Samfélagsfræði: 9,5 Stærðfræði: 10

Eric Lidell (6 álit)

í Frjálsar íþróttir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mér langaði að koma með eina stutta grein hérna til þess að lífga aðeins við hérna og fræða e.t.v einnhverjar fáfróðar sálir. Þessi grein verður um Skoska spretthlauparann Eric Liddell sem er einn af þeim frjálsíþróttarmönnum sem skara upp úr öðrum á liðinni öld. Eric Henry Liddell fæddist 16.janúar árið 1902 í norður Kína. Foreldrar hans voru af Breskum ættum og unnu trúboðastörf út um allan heim. Sex ára gamall flutti hann ásamt bróður sínum Rob til Englands og nam til 18 ára aldurs, nám...

Varðandi verðbréfakaup (5 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mér langar nú að fjárfesta eitthvað í verðbréfum, eftir að hafa séð alla í kringum mig moka peningum. Er einhver hérna á Huga sem hefur gott vit á verðbréfamarkaðnum og getur ráðlagt mér hvar er gott að kaupa í núna? Á Landsíminn ekki eftir að hækka mikið við einkavæðinguna?

Svívirðing! (39 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það kom til mín í skólanum fréttabréf, með ýmsum upplýsingum um skólastarfið í mínum skóla. Ég las hann í fljótu bragði yfir, en hrökk svo skindilega við að ég kastaðist afturábak í stólnum mínum þanning að ég skellltist á gólfið. Þetta var pistill um hækkun matargjalds í grunnskólum úr 250kr í 270kr sem fræðsluráð reykjarvíkur stóð fyrir. Með einfaldri grunnskóla stærðfræði reyknaði ég út í huganum að þarna væri á ferð 8% hækkun, ég endurtek 8%! á einu ári. Verðbólgumarkmið ASI er 3,5% og...

Korsíka (0 álit)

í Ferðalög fyrir 20 árum
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhverjir hérna hefðu fariðð til frönsku eyjarninnar Korsíku og ef svo er hvernig var?. Hef heyrt margt og séð margt um eyjunna, allt alveg gífurlega flott, snarbrattar strandlengjur og fjöll upp í 3000metra hæð. Hef ekki séð ferðir með ferðaskrifstofum á íslandi til eyjarinnar vonandi að það breitist í framtíðinni.

Kennarastéttin siðblind! (129 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
Núna er ég aldeilis orðinn hlessa á þessum athæfum kennara, mér hreinlega blöskrar!. Mánudaginn síðasta mætti ég tilbúinn að fara í minn lögbundna rétt/skyldu til náms. Eitthvað var andrúmsloftið öðruvísi en það vanarlega var. Foreldrar fyldu yngstu börnunum útum allan skólann og voru óþreyjufullir og pirraðir og var mörgum orðið ansi heitt í hamsi, lítil grunnskólabörn gengu heim í skamdeginu margir með engann til að taka á móti sér. Hvað var það sem ar í gangi þar? Jú, það voru einmitt...

Mennta og heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna (33 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
Mig langar aðeins að fjalla stuttlega um þetta “frábæra” menntakerfi Kananna. Ég á einn vin frá Minniapolis í Bna. Hann er af Mexíkönskum ættum og er 15ára gamall. Pabbi hans vinnur 400km í burtu vegna atvinnuleysi í borginni. Hann gengur í svokallaðan “public highschool” eða á íslensku, ríkisrekin “skóli” fyrir þá sem ekki eiga efni á almennilegum skóla. En skólin hans hefur fengið lága einkunn, lægri en lands meðaltal, sem er skiljanlegt vegna lélegrar kennslu. Vegna þess, þá var ekki...

Bush - Hitler samlíkingar (2 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég rambaði einhversstaðar á þetta á netinu, og langaði til að sýna ykkur það og sjá hvað ykkur findist um það? Bush - Hitler samlíkingar When President Bush decided to invade Iraq, his spokesmen began comparing Saddam Hussein to Adolph Hitler, the most monstrous figure in modern history. Everybody was therefore shocked when a high German bureaucrat turned the tables by comparing Bush himself with Hitler. As to be expected, she (the bureaucrat) was forced to resign because of her extreme...

interrail hvar? (2 álit)

í Ferðalög fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mig langaði að spyrja einhverja sem þekkja til, til hvaða staða interrail kort gildir. Er til einhverskonar interrail í BNA?

Furðulegar kröfur kennara. (160 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Furðulegu kröfur kennara. Kennarar eru það fólk sem vill fá sem hæðstu laun fyrir þá allra minnstu vinnu sem það mögulega getur. Kennarar hafa alltaf haft þetta sterka vopn, verkfallið þeir spara það heldur aldrei og nota það á u.þ.b 5ára fresti. Nú er komið að þessu verkfalli og langar mér að fjalla almennt um kjör kennara miðað við aðrar starfstéttir á íslandi. Kennarar krefjast styttingu vinnuviku úr 40stundum niður í 37,5 stundir, og ekki gleyma því að 1stund hjá kennara er ekki eins og...

Af hverju Minniapolis? (16 álit)

í Ferðalög fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég velti því fyrir mér af hverju Icelandair bjóða flug, 7 sinnum á viku! til Minniapolis. Minniapolis er 300.000 manna borg á ótúristavænum stað í BNA. Það er flogið oftar til Minniapolis en til höfuðborgar jarðarinnar NYC. ÞAð ætti að bjóða upp á flug til austustrandarinnar eins og t.d BOS, WAS, NYC og ORL en af hverju ekki frekar einverstaðar vestar í BNA heldur en Minniapolis, t.d væri hægt að fljúga til Denver, eða kanski alla leið til Kyrrahafsins. Svo má t.d nefna borg örstutt frá...

Auglýsingar (2 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Auglýsingar Auglýsingar eru allstaðar. Það er nánast ógerlegt að komast í gegnum einn dag án þess að lýta einhverntíman á auglýsingar. Auglýsingar geta verið í blöðum, sjónvarpi út á plagötum og á risavöxnum auglýsingarskiltum svo eitthvað sé nefnt. Í auglýsingar eru eyddar gríðarlegt hlutfall fjármagsn fyrirtækja. Eru auglýsingar gerðar af einstakri góðmensku við neitandan, til að hjálpa honum að velja rétt og skinsamlega eða eru þær að eins gerðar til að búa til gerfiþarfir hjá fólki,...

hmm+ (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 7 mánuðum
það er alla vega axis,sa,luz,god,cosplaay,sangels,th, og nýtt clan sem eg er með sem heitir [BK] eða Black Knight kv.Axmi

Interail í USA (1 álit)

í Ferðalög fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Veit einhver hvort það sé til eitthvað svipað fyrirkomulag og interail í USA.

Engar kjellingar sörverinn ??? (8 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mér langar að vita hvernig þessi sörver virkar. Ég fór inná hann áðan mér langaði að próa einhver ný möpp en þá lenti ég í því að þurfa að downloada helling af möppum sem voru 20mb og síðan 50mb og 60mb! En aldrei fékk maður að byrja að spila. Þarf maður að downloada öllum möppum sem spiluð eru á þessum sörver eða hvað áður en maður getur spilað? Greppitryni

Ensku orðin ??? (12 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég er þessa stundina að skrifa ritgerð um FOTR á ensku og ég hef bara lesið bækurnar á íslensku. Þess vegna vantar mig sum Sérnöfn á ensku. Eymin-múlar=??? (þið vitið þar sem TTT byrjar hjá sóma og Fróða) Skrímslið í Moríanámu=?? (einhverstaðar heiri ég belrogg gæti þaðverið rétt) Vindbrjótur=??? (lítið fjall sem einu sinni var virki á, þar sem fóði er stungin af Nazgûla) Rofadalur=??? Stígur=??? Gimli=??? Glóinn=??? Með fyrirframm þökk Kv.Greppitryni

Translate síður (1 álit)

í Netið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hérna um góða síðu til að þýða íslenskan texta yfir á enskan. Eða einhvað sem fer yfir enska texta og leiðréttir? (einn slappur í enskuni) Með fyrirframm þökk. KV.Greppitryni
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok