SKILABOÐ TIL AKUREYRINGA!! Category: Music 19.DESEMBER - DOMUS TECHNIKA @ DATINN AKUREYRI Kæru Akureyringar, vinir og aðdáendur tekknótónlistar! Í vetur munu kvöldin Domus Technika verða tilraunaverkefni hjá Jóni Jónssyni ehf. Í samstarfi við góða menn á Akureyri, Benni & Bigga, er okkur kleift að reyna á, hvort í raun sé hægt, að halda úti litlum klúbbi á 2 mánaða fresti í höfuðstað norðurlands! Fyrsta skiptið, í september s.l. var eins og menn áttu von á…:“Borga inná Dátann??? Ha??? Maður...