Það þekkja allir alvöru clasic rock fans lögin “Sweet home Alabama”, “Free bird” og “Thuesdays’ gone” með Lynyrd Skynyrd en saga sveitarinnar er mörgum hulin og mykklar ranghugmyndir um sveitina. Saga sveitarinnar hefst árið 1964 þegar söngvarinn Ronnie Van Zant, gítarleikararnir Gary Rossington og Allen Collins, trommarinn Robert “Bob” Burns og bassaleikarinn Larry Junstrom stofnuðu hljómsveitina The noble five. Sveitin spilaði saman næsta árið eða þangað til Larry Junstrom hætti, í hanns...