Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ferill Neil Young, seinni hluti (11 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum
1986 vildi Neil Young grafa sig inní hljóðveri og koma út með poppplötu sem fengi góðar viðtökur. Þetta reindi hann á plötunni “Landing on Water” (júl 1986). Í hljóðverið tók hann með sér gítarleikara, trommara og þrjá synthesyzera. Útkoman var frekar mishepnuð og hlaut lélega gagnrýni fyrir utan lagið Hippie Dream þar sem Young skaut fast á David Crosby (úr CSN&Y) og hvernig hugmyndafræði hippatímans fjaraði út. Platan náði 58. sæti almenna vinsældarlistans en lagið Touch the Night sló...

Ferill Neil Young, fyrri hluti (3 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum
Þann 12. nóvember 1945 á Toronto General Hospital í Toronto borg í Kanada gerðist það að Young fjölskyldunni fæddist sonur. Þeim dreng var gefið hið einfalda nafn Neil. Neil litli óx úr grasi hjá móður sinni í Winnipeg og við fimmtán ára aldur var hann orðinn hinn frambærilegasti gítarleikari. Þá stofnaði hann ásamt þremur vinum sínum hljómsveitina The Jades, þar spilaði Neil á gítar og söng ásamt því að semja öll lögin. Ekki entist sú sveit lengi og gekk Neil til liðs við The Esquiers vorið...

Small Faces og Humble Pie (13 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum
Þegar verið var að rífast um hvort Humble Pie eða Blind Faith hafi verið fysta súpergrúbbann í stórgóðri grein ibbets um Blind Faith, fékk ég þá hugmynd að skrifa grein um Humble Pie og forvera þess bands, hina frábæru Small Faces. Saga Small Faces hófst á því þegar söngvarinn og gítarleikarinn Steve Marriott kynntist bassaleikaranum Ronnie Lane. Lane var þá í hljómsveit sem hét Pioneers. Meðal meðlima Pioneers var trommarinn Kenney Jones. Marriott var boðið að koma og spila með Pioneers en...

Lynyrd Skynyrd (17 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það þekkja allir alvöru clasic rock fans lögin “Sweet home Alabama”, “Free bird” og “Thuesdays’ gone” með Lynyrd Skynyrd en saga sveitarinnar er mörgum hulin og mykklar ranghugmyndir um sveitina. Saga sveitarinnar hefst árið 1964 þegar söngvarinn Ronnie Van Zant, gítarleikararnir Gary Rossington og Allen Collins, trommarinn Robert “Bob” Burns og bassaleikarinn Larry Junstrom stofnuðu hljómsveitina The noble five. Sveitin spilaði saman næsta árið eða þangað til Larry Junstrom hætti, í hanns...

Uriah Heep - Öll sagan eins og hún leggur sig! (10 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Saga Uriah Heep er bæði löng og merkileg. Þeir komu fram á sjónarsviðið á sama tíma og Deep Purple og voru alltaf ásakaðir um að herma eftir Deep Purple. Það fannst gagnrínendum og tónlistarspekúlöntum allaveganna, sömu sögu er ekki að segja um almenning. Gítarleikarinn Mick Box stofnaði ásamt nokkrum skólafélögum sínum hljómsveitina The Stalkers. Sveitin spilaði á krám og samkomum í bænum Walthamstow. Eftir að hafa spilað saman í nokkurn tíma hætti söngvarinn. Trommuleikarinn stakk þá upp á...

Gullöldin og djöfullinn (72 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Áður en ég byrja er rétt að taka það fram að ég samdi hana ekki sjálfur. Hún birtist í Kerrang! í mars 2000, en þar sem mér finnst þetta skondin grein ákvað ég að gera úrdrátt úr greininni og senda hann hingað inn. Síðan 1960 hefur djöfladírkun verið af mörgum talin jafn ómissandi partur af rokkinu og Gibson gítarar og Marshall magnarar. Hljómsveitir allt frá The Beatles og Led Zeppelin til augljósari dæma eins og Marlyn Manson hafa verið sterklega orðaðar við djöfulinn og “The occult” þ.e....

Cream (11 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þegar Eric Clapton hætti í The Yardbirds árið 1965, var það vegna þess að honum fannst hljómsveitin vera farin að einblína á að meika það með popptónlist á kostnað jazz/blues tónlistarinnar sem dró Clapton í The Yardbirds til að byrja með. Clapton hafði þá komið fram á tveimur fyrstu plötum The Yardbirds og hætti rétt áður en platan “For your love” skaut The Yarbirds uppá stjörnuhimininn. Honum var svo boðið að ganga til liðs við hljómsveitina John Mayall´s bluesbrakers. Þar var fyrir...

Donovan - Hinn breski Bob Dylan (9 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Útaf því að ExWin sendi inn svo góða grein um Bob Dylan, datt mér í hug að senda inn grein um svar breta við Dylan. Snillinginn Donovan. Donovan Phillip Leitch fæddist 10. mai 1946 í Glasgow en foreldrar hanns fluttust fljótlega eftir það til London. Donovan byrjaði ungur í tónlistinni og var farinn að taka upp demó átján ára. Þær upptökur bárust til stjórnenda sjónvarpsþáttarins Ready, steady, GO!! Og fékk Donovan að koma þar fram nokkuð reglulega árið 1965. Stuttu eftir það gaf hann út...

The real Deep Purple og allir hennar meðlimir (3 álit)

í Gullöldin fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Í upphafi þessarrar greinar vona að ég að bremsufar verði ekki pissed of út í mig fyrir þessa smá leðréttingu á grein hanns um Deep Purple og álíti mig hrokafullann. Saga Deep Purple hefst í tveimur bílskúrum í London árið 1964 þar sem hljómsveitirnar “The Artwoods” og “The Outlaws” spiluðu. Í The Artwoods var orgelleikari að nafni Jon Lord. Nánar að honum seinna. Í The Outlaws var gítarleikarinn Ritchie Blackmore. Í desember 1966 fær Lord Sutch Blackmore til að ganga til liðs við...

Bidin eftir ad komast í CM4 og spila í Belgíu (1 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Núna rétt eftir áramótin barst mér í hendur geisladiskur sem innihélt nýasta updateid af CM3. Tegar ég fór ad leita ad uppáhalds markverdinum mínum, honum Hector Fabian Carini, fann ég hann ekki í Juventus enda hafdi hann gengit til lids vid Standard Ligés í belgíu. Drifinn af einskaerri trá til ad hafa tennan gull gutta milli stanganna hjá mér stofnadi ég save med standard. Tar reindist vera margt um gódan manninn. Audvitad turfti ad styrkja hópinn og fékk ég mér tví Taribo West, Christos...

Ein heitasta skandinavíska rokkgrúppan (2 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er staddur sem stendur í borginni Kemi í nordur Finnlandi. Ég er hér sem skiptinemi í trjár vikur. Einhverjir gaurar komu ad máli vid mig (kanski vegna tess ad ég var í Led Zeppelin bolnum mínum!) og fóru ad spjalla vid mig um rock & rollini eins og tad heitir á finnskunni. Eftir ad hafa uppfraett tá um Brain Police, Mínus, Ensíma og Botnledju sögdu teir mér frá finnsku rokki og gáfu mér disk med hinum ýmsu hljómsveitum, tar á medal Sonata Artika, sem er enmitt frá Kemi. Ég sá líka grein...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok