Led Zeppelin Led Zeppelin var stofnuð árið 1968 úr rústum hljómsveitarinnar Yardbirds. Þeir félagar hétu Jimmy Page (gítar), John Paul Jones (bassi), Robert Plant (söngur) og John Bonham (trommur). Í fyrstu kölluðu þeir sig “The New Yardbirds”, fyrstu tónleikar þeirra voru árið 1968 og voru haldnir í Kaupmannahöfn, stuttu seinna breyttu þeir svo nafninu í Led Zeppelin. Og ekki leið á löngu þar til þeir tóku upp sína fyrstu plötu, en það tók aðeins 30 tíma, sú plata hét einfaldlega“Led...