ég keypti mér tölvu af ákveðinni tölvuverslu (nefnum hana ekkert nafni) var talvan 512 vinnsluminni, 250 gb í hörðum, athlon 64 örgjörva og bara hin fínasta talva… en fyrir stuttu byrjaði hún að slökkva á sér og koma upp blár skjár með einhverjum tölum og stöffi.. :S var að pæla hvort að einhver gæti sagt mér hvað þetta sé… ónýtur harðurdiskur ? ónýtt powersuplie ? kann ekki að skrifa það ónýtt móðurborð… ? endilega góð og skýr svör… er ný byrjaður í þessum tölvu málum Bætt við 23. nóvember...