Byrja á að afsaka heimsku mína en… Ef við gerum ráð fyrir að bílinn eyði 15 l/100km á 90 km/klst þá þyrfti hann að eyða undir 5 l/100km á 30 km/klst svo að það myndi borga sig. Af hverju er þetta, Ekki því þú ert þrisvar sinnum lengur á 30, því eyðsla á 100km hefur ekkert með tíma að gera, heldur bara brennslu á bensíni og vegalengd. Endilega leiðrétta mig..