Á þeim stöðum, t.d. ferðamannastöðum í spáni, þarsem spænskan myndi nánast aðeins nýtast okkur, kunna allir ensku sem þú þarft að tala við. Enda er það sennilega nauðsinlegt fyrir þá að kunna ensku. Ef menn fara í nám til skandinavíu (Sem mjög margir gera btw) er mjög hentugt að kunna dönsku því út frá því geturðu talað flest mál sem töluð eu í norðurlöndunum.