Sæl veriði Við erum 4 strákar sem höfum verið í hljómsveitum í gegnum tíðina, eigum allar græjur(fyrir utan söngkerfi), erum með æfingarhús en okkur vantar aðeins eitt og það er söngvari. Tónlistarstefnan sem við erum að pæla í þessa dagana er kannski eitthvað í líkingu við carpark north, ensími, muse og ég held við komumst ekki hjá því að það verða alltaf einhver áhrif frá þyngri áhrifavöldum. Þessi bönd sem ég nefni eru bara svo þið hafið einhverja hugmynd um hvað við ætlum að gera. Ætlum...