Johan Cruyff fæddist í litlu úthverfi Amsterdam, 25. apríl 1947. Aðeins 10 ára gamall var honum boðið, ásamt 300 öðrum krökkum, að ganga til liðs við Ajax. Þaðan lá leiðin upp því þegar hann var 17 ára lék hann sinn fyrsta leik, sem hann skoraði í, og tveimur árum seinna lék hann sinn fyrsta landsleik fyrir Holland þar sem hann náði einnig að skora. Hann var einn af máttarstólpum í ungu og öflugu Ajax-liði á 7. áratugnum. Það Ajax lið vann Hollandsmeistaratitilinn árin 1966,´67,´68,´72 og...