Oh, ég hata svona daga. Það er bókstaflega allt að. Fyrsta lagi; Hrifin af strák sem ég ætti ekki að vera hrifin af. Vorum að dúlla okkur í hundraðbilljón ár, vorum ástfangin, en svo gerði hann eitthvað til þess að fá mig ekki til að treysta honum, og svo gerði ég eitthvað heimskuprik til að fá hann ekki til að treysta mér .. Og þá ákvað ég bara að þetta væri orðið gott. Og núna á hann aðra kærustu .. og ég get ekki hætt að hugsa um hann .. og ég hélt að ég væri hætt því .. en þá dreymdi mig...