Fann þessa uppskrift af túnfisksalati í gömlum Gestgjafa hjá mömmu (örugglega síðan áttatíu og eitthvað!!). Er búin að prófa og finnst það geðveikt….er aðeins búin að laga það eftir mínu höfði! 2 dós túnfiskur (ca 200 gr) 4 msk majónes 2 msk sýrður rjómi (10%) 1/2 - 1 rauðlaukur, fínsaxaður 1/2 grænt epli, saxað smátt 3 msk ananaskurl, safi síaður frá 3 egg karrý eftir smekk (1-2 msk) grófur pipar Í upphaflegu uppskriftinni er líka 2 msk mango chutney sem ég hef ekki prófað en væri örugglega...