Góðan Daginn Mig langar til að heyra álit ykkar á því að framkvæmdastjóri ASÍ og fleiri vari við skattalækkunum og segja að slíkt geti kalað á þenslu og seðlabankinn kemur núna og segir að ef skattar eru lækkaðir þurfi að hækka vexti til að sporna við þenslu. Ég verð að viðurkenna að mér finst nú að þessir menn hefðu á að tjá sig fyrir kosningar en ekki eftir þær. Hit finst mér skrítið að það geti kallað á þenslu ef launþegar fengju skattlækkun í staðin fyrir launahækkun, eða vil...