Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lakkris
lakkris Notandi frá fornöld Kvenmaður
2.920 stig

Ein lítil gamansaga: (6 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Tveir eldri borgarar, sem höfðu ekki stundað kynlif svo árum skipti, ákvaðu að fara í gleðihús. Þegar þeir mættu í gleðihúsið ákvað “mamman” á stundinni að hún ætlaði ekki að eyða tíma sinna íturvöxnu meyja á svona gamlingja og setti uppblásnar dúkkur inn á herbergin þeirra. Á leiðinni heim fara þeir að ræða um reynslu sína í gleðihúsinu. Annar þeirra sagði: “Ég held nú bara að mín stelpa hafi verið steindauð. Hún hreyfði sig ekkert og það heyrðist hvorki hósti né stuna frá henni. En hvernig...

Enn einn ljósku...... (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það var ljóska sem fékk brjálaðann áhuga á dorgveiði Hún varð sér út um allan búnað til þess arna, veiðigræjur, borsveif, stól og hvað ekki. Nú, svo var að skella sér í veiði. Hún kom sér fyrir úti á ísnum, settist á stólinn og fór að bora. Þá gall við rödd sem sagði: “Hér er enginn fiskur.” Henni varð bylt við og leit í kringum sig en sá engan. Hún færði sig um set. Á nýjum stað kom hún sér fyrir settist á stólinn og fór að bora. Og aftur gall við röddin: “ Hér er enginn fiskur.” Aftur tók...

Framtíðarsýn ! (9 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Dag einn var Pési að kvarta við vin sinn, “mér er alveg hrikalega illt í olnboganum. Ég held að ég verði að fara til læknis”. Félaginn sagði, “ekki gera það, það er komin alveg ótrúleg vél niðrí apótek sem getur sagt þér nákvæmlega hvað það er sem hrjáir þig. Það er mikið fljótlegra og ódýrara en að fara til læknis. Þú setur bara þvagsýni í vélina og hún segir þér hvað er að þér og hvað þú átt að gera í því, og það kostar bara 500 kall”. Pési ákvað að hann hefði engu að tapa og fór með...

BIT ! (6 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Jæja gott fólk, ég er forvitin að vita hvort ég sé ein um eilítið vandamál eða hvort aðrir hafi lent í því sama…. Þannig er mál með vexti. Ég á 3ja ára kisu sem fær að vera úti í fyrsta skipti að vori til. Hún hefur verið innikisa þangað til í október síðastliðinn. Kisinn minn fær að sofa inni hjá okkur og er þá venjulega mín megin og til fóta, en fyrir nokkrum dögum fann ég fyrir lítilli bólu sem mig klæjaði óskaplega í á lærinu en spáði svosem ekki mikið í því en svo vaknaði ég í gærmorgun...

Hefur kisan þín (ef það er læða) eignast kettlinga? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Á kisan þín kattakörfu? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Vekur kisan þín þig á nóttunni með mjálmi ? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Óþekki kisinn minn :) (6 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Já kettir geta verið óþolandi stundum. (sagt í góðu samt) Málið er með minn kött, hann er búinn að taka upp alveg nýjan sið á heimilinu sem er vægast sagt leiðinlegur. Þannig er að hann er útiköttur með ól og bjöllu en hann fær aldrei að vera úti á nóttunni. Glugganum alltaf lokað þegar að við förum að sofa, og þannig hefur það gengið í hálft ár. (Eða síðan hann fékk að vera laus úti). Núna mjálmar hann hástöfum kl ca 5-5:30 á morgnana! Ég þarf venjulega að vakna ca 6:30 og það er óþolandi...

Alicia (4 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mér fannst ýkt fúlt þegar að Alicia var kosin burt. Mér hefði fundist að hún Jerri hefði mátt fjúka á undan. Ég meina það þolir hana enginn. Ekki einu sinni neinn úr hennar ættbálk, nema litli hundurinn hennar hún Amber. Ég hélt virkilega að Jerri yrði látin fjúka en nei……. Ég vona bara að þau láti ekki alla úr Kucha fjúka fyrst :( Ég held með Colby eða Elisabeth!! kv.lakkris

Survivor vs. Temtasion Island? (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Hundar : (0 álit)

í Hundar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég fékk þetta sent á meili og sorrý, ég hef ekki tíma til að þýða þetta….er á hraðferð :-) Njótið vel: 1. Dogs spend all day sprawled on the most comfortable piece of furniture in the house. 2. They can hear a package of food opening half a block away, but don't hear you when you're in the same room. 3. They can look dumb and lovable all at the same time. 4. They growl when they are not happy. 5. When you want to play, they want to play. 6. When you want to be alone, they want to play. 7....

Prestarnir (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Séra Guðmundur, Séra Friðþjófur og Séra Jónas fóru í gönguferð upp á heiði einn góðan veðurdag. Veðrið var með eindæmum gott og hitinn alveg að kæfa þá. Þeir voru allir orðnir sveittir og útkeyrðir þegar þeir komu að lítilli tjörn á miðri heiðinni. Þar sem þetta var nokkuð úr leið, þá fóru þeir úr öllum fötunum og skelltu sér í sund. Eftir sundið voru þeir nokkuð hressir og ákváðu að njóta “frelsisins” örlítið, láta sólina þurrka sig og jafnvel ná upp smá brúnku. Þeir voru því algerlega...

Wu Tang fan? (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 9 mánuðum

VIÐBJÓÐUR!! (6 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta fékk ég sent á meili, þýddi og leyfi ykkur að njóta með mér: 1. Kettir gera það sem þeir vilja, þegar þeir vilja. 2. Þeir hlusta virkilega á þig. 3. Þeir eru óútreiknanlegir. 4. Þeir væla þegar þeir eru ekki hamingjusamir. 5. Þegar þú vilt leika, vilja þeir fá að vera í friði. 6. Þegar þú vilt fá að vera í friði, vilja þeir leika. 7. Þeir ætlast til að þú snúist í kring um þá. 8. Þeir eru skapstórir. 9. Þeir skilja eftir hár allstaðar. 10. Þeir geta gert þig brjálaðan. NIÐURSTAÐA:...

KETTIR : (4 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta fékk ég sent á meili, þýddi og leyfi ykkur að njóta með mér: 1. Kettir gera það sem þeir vilja, þegar þeir vilja. 2. Þeir hlusta virkilega á þig. 3. Þeir eru óútreiknanlegir. 4. Þeir væla þegar þeir eru ekki hamingjusamir. 5. Þegar þú vilt leika, vilja þeir fá að vera í friði. 6. Þegar þú vilt fá að vera í friði, vilja þeir leika. 7. Þeir ætlast til að þú snúist í kring um þá. 8. Þeir eru skapstórir. 9. Þeir skilja eftir hár allstaðar. 10. Þeir geta gert þig brjálaðan. NIÐURSTAÐA:...

Ég mest hrifin/hrifinn af ..... (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

tveir ljósir (6 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvað var það fyrsta sem ljóskan lærði í fyrsta ökutímanum? Að það er líka hægt að sitja upprétt í bíl. ————————– Einn góðan veðurdag stöðvaði lögregluþjónn rauðan glæsilegan sportbíl sem ekið hafði verið of hratt. Hann gengur að bílnum og biður ökumanninn um að skrúfa niður rúðuna. Það fyrsta sem hann tekur eftir er að ökumaðurinn er gullfalleg ljóska. “Ég stöðvaði þig vegna hraðaksturs fröken, mætti ég fá að sjá ökuskirteinið þitt?” “…ökuskirteinið…???” svarar ljóskan með tómt blik í augum....

Fær kisan þín að vera úti á næturnar ? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Áttu mörg front á símann þinn? (0 álit)

í Farsímar fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Eru friends í pásu ????? (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
OK er ég að missa af einhverju? Eru friends í einhverri pásu? Var það ekki bara síðasti þáttur sem féll niður vegna….?!?! Mér finnst umræðan hérna snúast eingöngu um það að friends séu í PÁSU!! Og allir séu meira og minna í rúst yfir því en kommon, var þetta ekki bara 1 þáttur? Info plz…..lakkris

Hefur þú keyrt á kött ? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Ný stelling ?!? (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
EIGINMAÐURINN: Eigum við að prófa nýja stellingu í kvöld? EIGINKONAN: Já það er góð hugmynd. Þá stendur þú við vaskinn og vaskar upp og ég sest í sófann, horfi á sjónvarpið og rek við.

Adam og Eva (4 álit)

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég var ekki viss hvort ég ætti að setja þessa grein á brandara eða á börnin okkar, en þetta á örugglega betur heima hér…. Þegar börnin ykkar eru óstýrlát getið þið þó huggað ykkur við þær hugsanir að almætti Guðs náði ekki til barna Guðs. Þegar Guð var búinn að skapa himinn og jörð, skapaði hann Adam og Evu. Og það fyrsta sem hann sagði við þau var : “MÁ EKKI”. “Má ekki hvað?” svaraði Adam. “Má ekki borða hinn forboðna ávöxt” sagði Guð. “Forboðna ávöxt? Eigum við forboðinn ávöxt? Hei,...

Ferðu með kisuna þína í bíl ? (0 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok