Mig langaði að koma með smá fyrirspurn… Er eitthvað hægt að gera við alveg veiðióðaketti annað en það klassíska sem maður heyrir alltaf að klippa veiðihárin… Ég gaf mömmu og systkinum mínum alveg yndislegan kettling sem er alltaf í öllum leikjum með bróður mínum og vill alltaf kúra en hún kemur heim með fugl á hverjum degi .. Jafnvel fleiri en einn. Mamma byrjaði að taka upp á því ráði að loka hana inni eftir mikla báráttu við halfdauða fugla í íbúðinni. Kisa var nú ekki lengi að sjá við...