Ég tók eftir könnun hérna sem hlóðaði svona: Ferðu með hundinn þinn út að labba á hverjum degi? Mig blöskraði við að lesa þetta, ALLIR hundar þurfa að fara út á HVERJUM EINASTA degi, hvort sem þeir eru stórir, litlir, feitir eða mjóir. Sumir halda að smáhundar eins og Chihuahua og Pommar þurfa bara að fara nokkrum sinnum út í garð á dag, sem er alger misskilningur. Hundar þurfa hreyfingu, þurfa að þefa og skipta um umhverfi minnst einu sinni á dag, helst meir. Þó að kettir geta verið...