Hrafnhildur Líf fæddist þann 10. október 2001,og þann 12 maí sl dó hún af völdum heilahimnubólgu. Veikindasaga Hrafnhildar var ekki löng.Það má lesa um það í skýrslum að 30. apríl komu foreldrar hennar þau Baldur Svavarsson og Sóley Sævarsdóttir á Barnalæknaþjónustuna í Domus medica en þá hafði hún verið með hita í sólarhring.Þá sáust merki um dreifðar húðblæðingar á fótum. Skoðunin leiddi ekkert alvarlegt í ljós og var talið að um veirusýkingar væri að ræða en vegna húðblæðinganna var haft...