mig sárvantar uppskriftir þar sem engin mjólk eða smjör er notað… fann hérna eina á grænum kosti. En ef þið mynduð vita um fleiri látið mig þá endilega vita… ………….konfekt……………………… 60 gr smjör eða möndlusmjör (hægt að nota 1 auka banana í staðinn 1 banani 1 dl haframjöl (hægt að nota hirsi-, spelt- eða kókosmjöl í staðinn) 1 dl kókosmjöl 1/4 dl carob 250 gr döðlur, sem búnar eru að liggja í bleyti í ca 1 klst 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill ristað kókosmjöl til að velta upp úr eða eitthvað...