Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Háskólabækur... þarf að losna við (1 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Sæl veriði er nemandi á leikskólabraut HA.. veit að þetta er eftir vill ekki staðurinn þar sem nemendur leita að bókum.. en ég ætla nú samt að reyna.. málið er að mig vantar að losna við eftirfarandi bækur: Íslandssaga til okkar daga Stefnur og straumar í uppeldissögu Fluglæsi Hugmyndasaga Stæ 103 Í Guðrúnarhúsi Children´s friendships Interviewing as qualitative research Physics ( 6 útg.) The developing dhild (10 útg.) Educational psychology ef þið hafið áhuga hafið þá endilega samband. k.kv. kvkgod

Hjálp (2 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég er fátækur námsmaður á leið í háskóla og vil helst ekki taka nein lán… og því vantar mig ódýrar og góðar uppskriftir og jafnvel einhver sparnaðarráð… ef einhver á þau til… uppskriftirnar mega vera að hverju sem er þ.e. brauði, kjöti og fiski. með fyrirfram þökk kvkgod

hjálp.. finnst mér vera deyja (3 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 7 mánuðum
mig langaði til þess að spyrja hvort einhver vissi hvað væri að mér eða hvað væri að gerast með mig.. núna að undanförnu hefur mér stundum þótt eins og ég væri að deyja… þetta gerðist fyrst í tíma í skólanum eg fékk astmakast og svo allt í einu sá ég manneskju standa í dyrunum. (hún var alhvít) fyrst var eins og hún væri að byðja mig um að fylgja sér en svo skyndilega varð hún reið eða mér sýndist það og sagði mer að snúa við. og þá náði ég andanum.. en svo í fyrradag var ég að horfa á...

geðveikt góð súpa.. mæli með henni (4 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Frábær ítölsk grænmetissúpa (úr bókinni Af bestu lyst) 1 stór laukur 2 gulrætur 1 sellerístikur 2 kartöflur 100 g sellerírót 1/2 blómkálshöfuð 3 hvítlauksrif matarolía til steikingar 11/2 l vatn 3 grænmetisteningar 400 g tómatar í dós 3 msk tómatþykkni 1 tsk meiran pipar eftir smekk 2 dl. pastafiðrildi 2 msk fersk steinselja 3 msk parmesanostur Saxið lauk, sneiðið gulrætur og sellerístilk og skerið kartöflur og sellerírót í litla bita. Skerið blómkálið í lítil búnt. Merjið eða saxið...

Valentínusardagurinn er í nánd (1 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
jæja þá er Valentínusardagurinn að koma… ég veit ekkert hvað ég á að gera fyrir kallinn… er að spá í að baka eplaköku eða súkkulaðiköku(honum finnst þær bestar) hafa hana hjartalega og skreyta hana með rauðum nammi hjörtum.. svo er ég að spá í að bjóða honum út í pizzu… og hann ætlar að bjóða mér á móti… (það verður c.a. 1000kall á mann) erum fátækir námsmenn þannig það er ekki mikið sem við getum gert… og svo eigum við svo mikið af dóti að herbergið sem við búum í er troðfullt… þess vegna...

Hjálp... mig vantar nauðsynlega hjálp (14 álit)

í Matargerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég veit að þessi grein ætti að fara inn á kork… en ég er bara í geðveikum vanda og bráðvantar svar.. og ég veit að það eru meiri líkur hérna en þar… en þannig er mál með vexti að ég og kærastinn minn erum að fara flýja úr foreldrahúsum… af óviðráðanlegum ástæðum :( en við höfum bara 30.000 kr í mánaðarlaun og leigan er 20.000 kr. þannig að við höfum einungis c.a. 370 kr til að lifa af á hverjum degi :/ getur einhver bent mér á hvar ég get fundið síður með ódýrum mataruppskriftum? Gefið mer...

sorg um jólin (12 álit)

í Hátíðir fyrir 22 árum
ég veit ekki hvernig jólin verða hjá mér í ár.. en það er þannig að ég misst einn vinum mínum og ömmu í ár.. en amma var alltaf hjá mér á jólunum… veit einhver hvernig er hægt að verjast því að fara í þunglyndi á jólunum… en það eru t.d. nokkur jólalög sem eg get bara alls ekki hlustað á, án þess að byrja vola… og það er alltaf verið að spila þau í útvarpinu… ég veit náttla að þeim líður vel þar sem þau eru núna serstaklega vegna þess að amma kvaddi mig… en ég sakna þeirra mjög mikið.. og...

hversu lengi lifa naggrísir? (1 álit)

í Gæludýr fyrir 22 árum, 1 mánuði
kann ekki að senda inn á kork… þannig að ég geri það bara hér… veit einhver hversu lengi naggrísir lifa?

jólavandræði.. (0 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
mig sárvantar uppskriftir þar sem engin mjólk eða smjör er notað… fann hérna eina á grænum kosti. En ef þið mynduð vita um fleiri látið mig þá endilega vita… ………….konfekt……………………… 60 gr smjör eða möndlusmjör (hægt að nota 1 auka banana í staðinn 1 banani 1 dl haframjöl (hægt að nota hirsi-, spelt- eða kókosmjöl í staðinn) 1 dl kókosmjöl 1/4 dl carob 250 gr döðlur, sem búnar eru að liggja í bleyti í ca 1 klst 1 tsk vanilluduft 1 tsk kanill ristað kókosmjöl til að velta upp úr eða eitthvað...

Hjálp jólin eru í nánd?! (2 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég veit að þessi grein ætti frekar að vera send á kork en þá fengi hún ekki eins mikla athygli og því sendi ég hana hingað. En ég er í stökustu vandræðum með uppskriftrir en svo er mál með vexti að ég er með mjólkuróþol… ný til komið… og mig vantar uppskriftir sem innihalda ekki mjólk þannig ef einhver vissi um eitthvað þá væri hann beðinn um að láta mig vita… með fyrir fram þökk

HJÁLP?! (5 álit)

í Hátíðir fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég veit að þessi grein ætti að fara annað.. en þá yrði henni líklega ekki veitt athygli og ég er í miklum vanda… Veit einhver um einhverjar góðar smákökuuppskriftir sem ínnihalda ekki mjólk… en eg er með mjólkuróþol.. en þetta verða fyrstu jólin mín sem ég má ekki borða mjólkur vörur svo ég veit ekki hvað ég á að gera? með fyrirfram þökk…

hvað er á seyði? (1 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 2 mánuðum
fjölskylda mín á gamalt hús (c.a. 100 ár) sem hún hefur verið að reyna selja.. en það er svo skrítið með það að það fólk sem kemur og skoðar húsið.. sér allt að því eða verður hræðilega hrætt þarna inni.. á meðan við sem erum í fjölskylduni og vinafólk okkar sem fær að gista í húsinu einstaka sinnum líður allveg frábærlega vel þarna.. mér líður sjálfri oftast vel þarna en það kemur þó fyrir að ég sjái ömmu mína og fleira fólk þarna.. gæti verið að fyrri eigendur hússins vilji að húsið...

Hvað get eg gert (2 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum
hvernig er hægt að loka fyrir þetta… með árurnar. ég hef verið skyggn síðan ég man eftir mér og mér þykir það geðveikt óþægilegt.. því að ég sé oft erfiðleika hjá fólki sem ég vil ekki sjá og svo hef ég oft séð fólk deyja áður en það deyr og ég bíð eftir því að amma mín deyji á jólunum því að ég veit nákvæmlega hvenær ´hún deyr!(vona samt að huginn sé að blekkja mig) ekki þægilegt en… svona er þetta Hvað get ég gert?

? (1 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum
ég hef einu sinni verið í þeirri aðstöðu að ég vissi ekkert hvað ég átti að gera… var með strák sem mér þótti vænt um en var hrifin af öðrum svo eg hugsaði geðveikt mikið um það að annar væri gay… og daginn eftir kom hann til mín og sagðist vera gay… svo að ég trúi að þetta geti staðist á einhvern hátt en maður þarf að hafa sterka hugarorku til að þetta heppnist.

Er ég geðsjúk... hvað get eg gert... (11 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég er ein af þessu fólki sem sér það sem öðru fólki er ekki gefið að sjá… það er sýnir… en mér finnst það mjög óþægilega því að ég hef enga stjórn á þessu og veit stundum ekki hvort að fólkið er lifandi eða ekki… en eitt af því versta sem eg lenti í var að sjá ömmu mína deyja áður en hún dó… ég var 14 ára gömul og fór og sagði foreldrum mínum þetta en auðvitað trúðu þau mér ekki… ég hef gert allt til að reyna losna við þetta… ég hef “látið sverja þetta úr mér” en það gekk ekki… og því óska...

vandræðalegur draumur (1 álit)

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mig dreymdi draum um daginn… sem var svona: ég var í borgarleikhúsinu með 1 vini mínum þegar ég sá allt í einu nokkrum sætum frá mér “my X” sem eg er búin að vera hrifin af í 5 mánuði… en eg held að hann þoli mig ekki… ég geng af honum þegar það kemur hlé og segi hæ…. þegar hann snýr sér við varð ég hins vegar fljót að segja fyrirgefðu röng manneskja… því að þetta var allsekki hann… hvernig get ég túlkað þennan draum… eg er nú reyndar búin að gera mína eigin túlkun en vantar álit annara…....

Hvað á eg að gera.... þetta er ekki rómó... :( (2 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
ég veit ekkert hvað ég á til ráðs að taka fyrir 3 mánuðum var eg með yndislegasta strák sem ég verið með… og þeir hafa verið nokkrir… það var 5 ára aldursmunur á mér og honum og þó nokkur vegalegnd á milli og því sáumst við mjög sjaldan og að lokum slitnaði upp úr þessu… ég veit ekkert hvað ég á að gera… eg elska hann enn og þrái hann.. þó svo að ég viti að ég geti aldrei fengið hann aftur… þá myndi ég bara vilja vera góð vinkona… get eg eitthvað gert til þess að fá hann sem vin? öll ráð eru...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok