Þetta “ljóð” samdi ég til afa míns sem ég missti í febrúar á þessu ári 2007. eina reglan sem ég notaðist við var að hafa smá rím. Gekkst með litlu telpuni þinni, Uppi búð og keyptir ís. Við stóðum við tjörnina, Og gáfum öndunum brauð, Gleðin geislaði úr andliti mínu, Því ég átti besta afann. Ó hve ég vildi að tímin hefði staðnað. Heilsan fór versnandi, Þú varst orðin gamall, Veikindin urðu hræðileg, Svo ill að þig þurfti að grafa. Ég hélt í hendina á þér, hét því að væla ekki Hélt því inni...