Tolkien fæddist 3.jan. 1892. hann var mikils metinn málfræðingur, prófessorí Engilsaxnesku í Oxford og þótti sakir hugmyndaauðgi skemmtilegur kennari. Snemma fór hann að dunda við skáldskaparmál sem ljóðskáld og ferðaðis inn í undraheim skáldaveraldar og skrípitrölla, mest fyrir sjálfan sig og börn sín og las þeim ævintýri á kvöldvökum. Fyrir áeggjan vina gaf hann fyrst út Hobbitan og síðan hið mikla verk Hringadróttinssögu, , sem sló algjörlega í gegn og er meðal frægustu rita nútímans,...