Ef Breskar hersveitir hefðu ekki stigið á íslenska grund hefðu Þýskar SS sveitir frá Noregi komið hingað og fokkos eins og Verner Gerlach hefðu stjórnað landinu.Það voru nú ekki margir drepnir þegar þeir voru hér ,nokkrir hálfvitar sem voru eitthvað að dissa þá.Það var allt í lagi tala við bretana en þessir SS djöflar hefði ekki hikað við að setja eitt stykki býkúlu í hausinn á þér,Pandeo.