Þessi greinargerð kann að innihalda skírskotanir á innihald kvikmyndarinnar Jay and Silent Bob strike back og hugsanlega,kannski gæti skemmt fyrir þeim sem lesa hana og hafa hug á að sjá myndina. *SPOILER* Myndin Jamm, myndin er engin önnur en Jay and silent Bob strike back sem er nýjasta afurð háðfuglsins Kevins Smith.Þetta er held ég fimmta View Askew myndin sem hann gerir.Kevin Smith er maðurinn á bakvið bestu grínmyndir áratugarins, semsagt Clerks, Mallrats , Chasing Amy ,Dogma og...