The Distillers Brody Armstong –söngur, gítar Casper- gítar, söngur Andy Outbreak- trommur Ryan- bassi, söngur Distillers kickuðu seinni plötunni sinni út á markaðinn 2002 og inniheldur hún singullinn City of angels sem hefur verið í spilun á hinni sálugu RadioX. Og þótt þú hafir ekki fílað það lag þá geturu alveg tekið plötuna í sátt því þetta er angry pönk rokk eins og það gerist best (Að mínu mati). Margir hafa ruglað Brody við Courtney Love og er alveg hægt að segja að þær hafa líkar...