Ég er ekki mikil hestakona en á dóttir sem er mikið í hestanum, við hjónin höfum eytt miklum penningum í að gæta þess að allur öryggisbúnaður sé ílagi í kringum hestana okkar, það fær ekki nokkur maður að stíga á bak nema hafa hjálm á höfði, ég reiðist svo þegar ég fer uppí hesthús og horfi á sérstaklega eldra fólkið hjálmlaust og í flestum tilfellum karlmenn, nú síðan ef ég sé einhvað í sjónvarpinu oftast okkar landsfrægu hestamenn eru þeir oftast hjálmlausir, eitt skipti sat ég með 10 ára...