Jæja, við höfum verið að breyta öllu hérna á Battlefield áhugamálinu, nýtt þema er komið og nýtt logo með því. Nýir adminar eru komnir, þeir eru ZyruZ (Jade) og Skarsnik. Endilega sendið okkur skilaboð ef þið eruð með athugasemdir og/eða hugmyndir. Nýjungar: Búinn að setja upp flokk fyrir tengla á íslensk battlefield clön svo endilega sendið inn tengla ef þið vitið um fleiri clön. Það er í vinnslu að koma upp BF video kubb, þar sem ég mun setja flott og fyndin video úr BF leiknum sjálfum,...