Jæja góðan daginn, ég var að velta fyrir mér að fara að skipta um hýsingarfyrirtæki fyrir vefinn minn. Ég er hjá fyrirtæki sem heitir web.com og er með svokallaðann “Win2k platinum” hosting pakka sem býður uppá skemmtilega hluti svosem 400 mb af plássi, 4 gb af traffík á mánuði, ASP, PHP, Perl, FTP, 100 email, online stjórnborð fyrir allt (póst, ftp og uppsetningu á þjóninum, Access og SQL gagnagrunna og margt fleira. en það er ýmislegt sem ég er ekki að fíla við þessa þjónustu, s.s. þeir...