Sumir telja að myndin “Citizen Kane” er eins sú besta sem hefur verið gerð. Hún fjallar um fjölmiðlajöfur sem lætur vill meiri völd og peninga, blandar sig í stjórnmál, en sama hversu mikil völd og peninga hann fær, þá saknar hann bara gamla sleðann sinn, “rosebud”. Myndin var á þeim tíma gaggrýni á William Randolph Hearst sem einnig var stór fjölmiðlajöfur, hann varð afar reiður þegar myndin kom út og lét blöðin sín skrifa lélega dóma um myndina. Hún fékk engan óskar og telja margir það...