Þessi tilfinning, Hraparlega tilfinning, Ást? Hvernig þá? Hvernig get ég elskað? Hver elskar mig? Í tímalausum líkama, Skipti sköpun þess að lifa, En lifa ekki lífinu sjálfu, Heldur lifa í ótta, Ótta við lífið. Lifa án ástar, En það er ekki möguleiki, Engin tromp á hendi. Þessi tilfinning, Hraparlega tilfinning, Skerst í hjarta mitt, Já, ég átta mig á því, Ég elska þig og dái, Ég vil elska þig Þó í þig ekki nái. Ég vil halda hendi þína í, Kreista, strjúka. Ég vil kyssa á þinn munn. Ég vil...