Í byrjuninni, þá fannst mér eins og ég væri að lesa ævisöguna mína, mér líður nákvæmlega eins að innan og þú. Málið er að allir eiga einhvern sem þykir virkilega vænt um mann, þótt það sé ekki nema bara litla frænka manns eða stráktur sem maður passaði. Ég man alltaf eftir því að mér þótti alltaf vænt um barnfóstruna mína, en hún snéri mér baki, eins og hvað flest aðrir hafa gert og munu koma. Í dag þá var ég að yfirstíga stóran áfanga í lífi mínu. ég útsk´rifaðist úr grunnskóla. Ég bauð...