jæja. Sálfræðingar eru líka stundum tímaeyðsla, stundum er betra að tala beint við geðlækni. En stundum er þetta bara líka almenn rútína hjá fólki, eitthvað sem Foreldrar ala upp í börnum, þú situr hérna við matarborðið, þú situr hérna í bílnum. En án efa ef þetta er að draga dilk á eftir sér, og er kannski orðið þreytandi eða jafnvel pirrandi til lengdar, þá er gott að fá að tala við geðlækni. OCD röskun er stundum alvarlegri en maður heldur.