nei, en það sem blöskrar mér svo og öðrum, því að kannski vilja sumir eins og ég stunda þetta áhugamál án þess að kannski rekast á einhverjar milljón tilgangslausar myndir, korka, kannanir. Okkur er sama ef simsinn þinn eingnaðist barn með dökkt hár, okkur er sama þótt simsinn þinn er þunglyndur… OKKUR ER SAMA! Og þú getur ekki verið meira barnaleg með því að kvarta undan því að myndirnar þínar séu ekki samþykktar, því miður, þetta áhugamál fær enga sérstaka meðferð, eina áhugamálið sem fær...