ég fór ekki til læknis, en reyndar, ég veit ekki um neitt áfall, en þetta getur verið eitthvað uppsafnað. Annars sagði vinkona mín mér að ég væri ástfangin… Eða bara saknaði einhvers alltof mikið… Mér fannst það bull þá, en ég er farin að hallast að því að það gæti verið satt.. Annars er ég líka svolítið kvíðin, en hef alltaf verið þessi kvíðatýpa, Ég er nefnilega að flytja til pabba. Og það sem er að bögga mig sem mest er að Stjúpa mín vill mig ekki inn á heimilið. Ég veit ekki, þetta gæti...