Berðu höfuðið hátt, Stattu beinn í baki, Haltu þér nærri okkur hjá, Vertu með okkur hverja stund, Og minntust þess sem eigum að baki, Svo gleðinnar tár, Loksins renna niður sátt. Þó þú látinn gjalda fyrir eitthvað Eitthvað sem að þú átt ekki skilið, Gerðu það, berðu höfuðið hátt, Gerðu það, stattu beinn í baki, Svo gleðinnar tár, Í minningu allra renna. Með hugarfari þínu áfram berjumst, Megir ávallt láta ljós þitt skína, Og átt þú alltaf hjálparhönd mína, Svo þurrkað geti burtu örfá tár....